Innskráning á þjónustuvef
Á þjónustuvef Regins eru ýmsar upplýsingar og aðgerðir sem spara þér sporin. Þar er hægt að sækja rafræna reikninga, hreyfingayfirlit, handbækur og nálgast tengiliðaupplýsingar svo fátt eitt sé nefnt.
Prófkúruhafar fyrirtækja í viðskiptum við Reginn hf. (og dótturfélög Regins) geta sótt um aðgang að þjónustuvefnum með því að skrá sig inn með sínum persónulegu rafrænu skilríkjum.
Eftir að umsókn hefur verið samþykkt geta prófkúruhafar skráð sig inn á þjónustuvefinn og stofnað fleiri notendur að þjónustuvef viðkomandi fyrirtækis.
Stutt kennslumyndband um þjónustuvefinn má nálgast hér.
Nánari upplýsingar í síma 512 8900 eða með því að senda póst á thjonusta@reginn.is